Vísindamenn Veðurstofunnar eru að leggja af stað í aðra ferð til að mæla gasútstreymi á þremur stöðum á Reykjanesskaga. Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, segist vera búin að yfirfara gögnin frá í gær og merkir engar marktækar breytingar.