Athugið þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul.

Hvorki smit innanlands né á landamærum

24.02.2021 - 11:08
Mynd með færslu
 Mynd: Pexels.com
Ekkert smit greindist innanlands í gær, hvorki innanlands né á landamærum, eins og undanfarna daga. 820 sýni voru tekin í gær í sýnatöku og 500 á landamærum.
 
Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Fréttastofa RÚV