Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Rafmagnslaust í Garðabæ

27.01.2021 - 06:40
Mynd með færslu
 Mynd: Garðabær - Vefsíða Garðabæjar
Rafmagnslaust er að hluta í Garðabæ vegna háspennubilunar. Unnið er að viðgerð segir á vef Veitna og vonast er til þess að rafmagn verið aftur komið á innan stundar.

Uppfært: Viðgerð lauk rétt fyrir klukkan hálf níu í morgun. 

Róbert Jóhannsson
Fréttastofa RÚV