Athugið þessi frétt er meira en 8 mánaða gömul.

Tvö innanlandssmit greindust í gær

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV - Rúnar Ingi Garðarsson - RÚV
Tvö kórónuveirusmit greindust innanlands í gær. Báðir þeirra sem greindust voru í sóttkví. Eitt smit greindist við landamærin, beðið er niðurstöðu mótefnamælingar um hvort það er virkt eða gamalt.

Nýgengi innanlandssmita er nú 9,3 og nýgengi landamærasmita er 12,3.

 

 
annalth's picture
Anna Lilja Þórisdóttir