Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Engar breytingar á leikmannahópnum

epa08947117 Iceland?s coach Gudmundur Gudmundsson reacts during the match between Iceland and Morocco at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 18 January 2021.  EPA-EFE/Khaled Elfiqi / POOL
 Mynd: EPA

Engar breytingar á leikmannahópnum

20.01.2021 - 11:45
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, mun tefla fram óbreyttu liði í dag þegar Ísland mætir Sviss í fyrsta leik milliriðilsins á HM í handbolta.

Þeir Ómar Ingi Magnús­son, Kári Kristján Kristjáns­son og Vikt­or Gísli Hall­gríms­son verða því áfram utan hóps og þá er Jan­us Daði Smára­son far­inn heim vegna meiðsla á öxl.

Markverðir:
Ágúst Elí Björg­vins­son, Kol­d­ing 36/​1
Björg­vin Páll Gúst­avs­son, Hauk­ar 233/​14

Útil­eik­menn:
Bjarki Már Elís­son, Lem­go 76/​202
Odd­ur Gret­ars­son, Bal­ingen-Weilstetten 22/​34
Ólaf­ur Andrés Guðmunds­son, Kristianstad 128/​246
Magnús Óli Magnús­son, Val 9/​6
Elv­ar Örn Jóns­son, Skjern 40/​108
Gísli Þor­geir Kristjáns­son, Mag­deburg 29/​43
Al­ex­and­er Peters­son, Rhein-Neckar Löwen 188/​725
Kristján Örn Kristjáns­son, PAUC-Aix, 9/​16
Viggó Kristjáns­son, Stutt­g­art 16/​35
Arn­ór Þór Gunn­ars­son, Berg­ischer 119/​341
Sig­valdi Björn Guðjóns­son, Vive Kielce 33/​65
Arn­ar Freyr Arn­ars­son, Melsungen 57/​72
Elliði Snær Viðars­son, Gum­mers­bach 10/​10
Ýmir Örn Gísla­son, Rhein-Neckar Löwen 47/​22

Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 14:30 og verður sýndur beint á RÚV og lýst á Rás 2. Upphitun í HM stofunni hefst klukkan 14:00.