Eftir góðan leik gegn Alsír hefur íslenska liðið hrist af sér tapið gegn Portúgal og þarf nauðsynlega á sigri að halda í kvöld. Leikurinn gegn Marokkó verður í beinni útsendingu á RÚV og RÁS 2 en einnig sýnum við leik Norður-Makedóníu og Síle og Svíþjóðar og Egyptalands.
Leikir dagsins á RÚV og RÚV 2:
14:30 N-Makedónía - Síle RÚV
17:00 Svíþjóð - Egyptaland RÚV 2
19:30 Ísland - Marokkó RÚV