Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

HM í dag: Ísland mætir Marokkó

epa08942674 Iceland's Bjarki Mar Elisson reacts during the match between Algeria and Iceland at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 15 January 2021.  EPA-EFE/Khaled Elfiqi / POOL
 Mynd: EPA

HM í dag: Ísland mætir Marokkó

18.01.2021 - 07:00
Í dag er komið að lokaleik íslenska karlalandsliðsins áður en haldið verður í milliriðla. Andstæðingur dagsins er lið Marokkó. Marokkó hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa en Ísland unnið einn og tapað einum.

Eftir góðan leik gegn Alsír hefur íslenska liðið hrist af sér tapið gegn Portúgal og þarf nauðsynlega á sigri að halda í kvöld. Leikurinn gegn Marokkó verður í beinni útsendingu á RÚV og RÁS 2 en einnig sýnum við leik Norður-Makedóníu og Síle og Svíþjóðar og Egyptalands.

Leikir dagsins á RÚV og RÚV 2:

14:30 N-Makedónía - Síle RÚV
17:00 Svíþjóð - Egyptaland RÚV 2
19:30 Ísland - Marokkó RÚV