Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

COVID-19 smit í Bandaríkjunum yfir 13 milljónir

28.11.2020 - 01:29
epa08847098 Queens borough president- elect, Donovan Richards (C-L) attends a vigil for Healthcare Equity across New York in Corona, Queens, in New York, USA, 27 November 2020. As of Friday morning, there have been at least 307,261 cases and 24,241 deaths in New York City since the beginning of the coronavirus Covid-19 pandemic.  EPA-EFE/Peter Foley
 Mynd: EPA-EFE - EPA
Yfir 13 milljónir manna hafa nú greinst með COVID-19 í Bandaríkjunum og dauðsföll af völdum sjúkdómsins nálgast 265.000 samkvæmt tölu Johns Hopkins háskólans í Baltimore.

Yfir 61,5 milljónir smita hafa greinst í heiminum öllum og dauðsföll eru orðin ríflega 1.440.000. 

Ævar Örn Jósepsson
Fréttastofa RÚV