Newcastle stal sigrinum á lokamínútunum

epa08847206 Nathaniel Clyne of Crystal Palace (L) in action against Joelinton of Newcastle (R) during the English Premier League soccer match between Crystal Palace and Newcastle United in London, Britain, 27 November 2020.  EPA-EFE/Daniel Leal Olivas / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
 Mynd: EPA-EFE - AFP POOL

Newcastle stal sigrinum á lokamínútunum

27.11.2020 - 21:54
Einn leikur var spilaður í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þar tók Crystal Palace á móti Newcastle.

Bæði lið voru um miðja deild fyrir leikinn. Allt stefndi í markalaust jafntefli en þegar tvær mínútur voru til leiksloka tókst Callum Wilson að koma Newcastle í forystuna eftir sendingu frá Joelinton. 

Joelinton sá svo um að innsigla 2-0 sigur sinna manna á 90. mínútunni. Newcastle komst með sigrinum upp fyrir Crystal Palace, Newcastle er nú í 10. sætinu en Crystal Palace í því 13.