„Ég held að við förum þetta á góða skapinu,“ segir Eva Michelsen, formaður afmælisnefndar Kvenfélagasambands Íslands og ein þeirra sem nú baka jólakökur, sörur, kleinur og hverabakað rúgbrauð í heilan sólarhring sólarhring í tilefni 90 ára afmælis sambandsins.