Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Þýskaland: Ekki fleiri dauðsföll á einum degi

25.11.2020 - 07:58
epa08831702 (FILE) - Medical staff takes care of a Corona patient at the intensive care unit of the University Hospital in Essen, Germany, 21 October 2020 (reissued 20 November 2020). German media, among them Bild Zeitung, report 20 November 2020 a senior physician at the hospital may have injected two seriously ill Covid-19 patients with an unknown substance, with both patients dying soon afterwards. The senior physician reportedly had told family members he wanted to ease the suffering of the two patients. The incidents took place 13 and 17 November at the intensive care unit of the hospital.  EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL
Mynd frá gjörgæsludeild Háskólasjúkrahússins í Essen. Mynd: EPA-EFE - EPA
Ríflega 18.600 greindust með kórónuveirusmit í Þýskalandi síðasta sólarhring, en 410 létust þar af völdum COVID-19. Ekki hafa fleiri dáið af völdum sjúkdómsins í Þýskalandi á einum degi.

Hátt í 14.800 hafa dáið úr COVID-19 í Þýskalandi síðan kórónuveirufaraldurinn braust út, en ríflega 960.000 hafa greinst smitaðir af veirunni.

Kristján Róbert Kristjánsson
Fréttastofa RÚV