Létt verður á takmörkunum í Bretlandi 2. desember en útgöngubann er m.a. eitthvað sem Bretland hefur gripið til í baráttu sinni við kórónuveirufaraldurinn. Þetta tilkynnir Boris Johnson í yfirlýsingu sinni í dag á afléttingum aðgerða.
Fyrsta skrefið að hleypa áhorfendum aftur inn á vellina er að gera það í litlum skrefum, þau lið sem eru í borgum þar sem smittíðni er lítil fá að hámarki að koma 4000 manns inn á vellina sína.
Government announcing on Thursday which tiers areas of England will be in after lockdown next week.
Latest infection rates on the image give an indication.How that affects sport:
Tier 1, up to 4,000 fans allowed in stadiums
Tier 2, up to 2,000 fans allowed
Tier 3, no fans pic.twitter.com/r8qGHcoerW— Rob Harris (@RobHarris) November 23, 2020
Á meðan lið eins og Liverpool og Manchester eru ekki jafn vel stödd en þar verður áfram áhorfendabann sökum þess að borgirnar eru ennþá titlaðar sem áhættusvæði.