Athugið þessi frétt er meira en 4 mánaða gömul.

25 ný innanlandssmit - 80 prósent í sóttkví

07.11.2020 - 10:55
Mynd með færslu
 Mynd: Guðmundur Bergkvist - RÚV
25 ný innanlandssmit greindust í gær. 80 prósent þeirra voru þegar í sóttkví og því voru aðeins fimm utan sóttkvíar. Nýgengi smita á hverja hundrað þúsund íbúa er nú komið niður í 164,2. Tæplega þúsund eru í sóttkví en 710 í einangrun.
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV