RÚV hefur fylgst náið með úrslitum forsetakosninganna í alla nótt en hér má sjá stöðuna uppfærða eftir því sem líður á talningu atkvæða.
Íslendingar á Twitter virðast hafa mikinn áhuga á úrslitum kosninganna en í alla nótt hefur fólk keppst við að tísta viðbrögðum sínum í rauntíma. Hér á eftir fylgja nokkur af þeim tístum sem lýsa því vel hvaða áhrif kosningarnar eru að hafa á tilfinningalíf fólks.
2020 reynst hræðilegt ár
Bryndís Gunnlaugsdóttir er búin að fá sig fullsadda af öllu því sem riðið hefur yfir á árinu