Upplýsingafundur almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins var á dagskrá klukkan 11:03. Þar fór þríeykið, Víðir, Þórólfur og Alma, yfir stöðu mála.
Fundinn má sjá í heild sinni hér að ofan, auk þess sem greint var frá gangi mála í beinni textalýsingu hér að neðan.