Athugið þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul.

Of Monsters and Men á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs

Mynd: RÚV / RÚV

Of Monsters and Men á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs

27.10.2020 - 21:02

Höfundar

Hljómsveitin Of Monsters and Men gaf nýlega út glænýtt lag sem heitir Visitor. Litið var við á æfingu hjá sveitinni í Garðabæ í sjónvarpsútsendingu verðlauna Norðurlandaráðs.

Tengdar fréttir

Tónlist

„Við erum alveg með skrímsli á heilanum“

Tónlist

Of Monsters and Men í þætti Ellenar

Popptónlist

Of Monsters and Men hjá Jimmy Kimmel

Popptónlist

„Við höfum lifað með þessari plötu mjög lengi“