Athugið þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul.

Heimilistónar Víkings á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs

Mynd: RÚV / RÚV

Heimilistónar Víkings á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs

27.10.2020 - 20:27

Höfundar

Víkingur Heiðar Ólafsson bauð áhorfendum verðlaunahátíðar Norðurlandaráðs í heimsókn og spilaði eigin umritun á kafla úr óperu eftir Jean-Philippe Rameau, Listin og stundirnar.

Tengdar fréttir

Menningarefni

Verðlaunaafhending Norðurlandaráðs

Klassísk tónlist

Víkingur Heiðar á forsíðu Gramophone

Popptónlist

Víkingur Heiðar – Prelúdía í H-moll