Eyþór Ingi og Lay Low flytja Aftur heim til þín

Mynd: RÚV / RÚV

Eyþór Ingi og Lay Low flytja Aftur heim til þín

24.10.2020 - 09:00

Höfundar

Stjörnudúettinn Eyþór Ingi og Lay Low fluttu lagið Aftur heim til þín í Vikunni með Gísla Marteini. Lagið hefur notið mikillar hylli landans frá því í sumar og á vel við nú á dögum.