Eldur í íbúðahúsi í Borgarfirði

18.10.2020 - 20:25
Slökkvilið Borgarbyggðar
 Mynd: Borgarbyggð - Ljósmynd
Eldur kom upp í íbúðahúsi í uppsveitum Borgarfjarðar, skammt frá Reykholti, á sjötta tímanum í dag. Slökkvistarf stendur nú yfir og er langt komið.  Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði Borgarbyggðar er ekki vitað hvort einhver var í húsinu.

Allt tiltækt slökkvilið Borgarbyggðar var sent á staðinn, auk liðsauka frá Slökkviliðinu á Akranesi. 

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði Borgarbyggðar hefur slökkvistarf gengið vel.

 

 

 

 

annalth's picture
Anna Lilja Þórisdóttir
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi