Mustapha Adib, sem útnefndur var forsætisráðherra Líbanons í byrjun vikunnar, ætlar í dag að hefja viðræður um myndun nýrrar ríkisstjórnarlandsins. Hann byrjar með viðræðum við forseta þingsins, fyrrverandi forsætisráðherrum og fulltrúum helstu stjórnmálafylkinga.