Þykkt lag af aur er í og við ána. Hún hefur hækkað um einn og hálfan metra við flóðið, sagði Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, fréttamaður, í hádegisfréttum. Hún var við Hvítá. „Hér er líka dauður lax á víð og dreif en það er ekki víst nákvæmlega hvaða áhrif þetta hefur á lífríkið en það er víst að það eru ekki góð áhrif.“
Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.