Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna greinir frá þessu og segir þetta versta sjóslys ársins á þessum slóðum.
Meðal þeirra látnu eru fimm börn. Sjómenn björguðu 37 af sama skipi en vél þess sprakk þegar það var skammt undan hafnarborginni Zwara.