Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

45 fórust undan ströndum Líbíu

epa07891730 The wreath of flowers launched by the coast guard boat during the ceremony commemorating the 366 migrants who died in a shipwreck in the Mediterranean Sea off Lampedusa, Sicily, Italy, 03 October 2019. At least 366 people died in the October 3, 2013, accident, provoking international outrage and prompting Italy to launch Mare Nostrum, a search-and-rescue mission designed to prevent more tragedies at sea.  EPA-EFE/PASQUALE CLAUDIO MONTANA LAMPO
Blómsveigur til minningar um 366 flóttamenn sem drukknuðu þegar bátur þeirra sökk undan ströndum eyjunnar Lampedusa, suður af Sikiley haustið 2019. Mynd: EPA-EFE - ANSA
45 farandverkamenn og flóttafólk fórust undan ströndum Líbíu á mánudag.

Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna greinir frá þessu og segir þetta versta sjóslys ársins á þessum slóðum.

Meðal þeirra látnu eru fimm börn. Sjómenn björguðu 37 af sama skipi en vél þess sprakk þegar það var skammt undan hafnarborginni Zwara.