Maðurinn er kominn í leitirnar

07.08.2020 - 20:50
Lögreglan á höfuðbrogarsvæðinu lýsir eftirJosé M. Ferraz da Costa Almeida, Marco Costa, portúgölskum ríkisborgara, 7. ágúst 2020.
 Mynd: Lögreglan á höfuðborgarsvæ�
Maðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í dag er kominn í leitirnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni sem barst á níunda tímanum.

Lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð. 

Nína Hjördís Þorkelsdóttir
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi