Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust Í gærkvöldi nokkrar tilkynningar um karlmann í mjög annarlegu ástandi utandyra í Breiðholti og var sá ber að ofan, öskrandi og æpandi. Maðurinn fannst eftir nokkra leit og var látinn sofa úr sér í fangageymslum lögreglu.