Tvö ný smit

11.07.2020 - 11:14
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV - Guðmundur Bergkvist - Kr - RÚV
Tvö smit greindust við landamæraskimun síðasta sólarhringinn. Enn er beðið eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu og því ekki vitað hvort smitin eru virk eða óvirk. 1.256 sýni voru tekin við landamæraskimun og 195 hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans.
 
hildurmj's picture
Hildur Margrét Jóhannsdóttir
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi