Fjórði þriggja marka sigur United í röð

epa08537673 Manchester United's Paul Pogba (C) celebrates after scoring his team's third goal with teammates Bruno Fernandes (L) and Victor Lindelof (R) during the English Premier League football match between Aston Villa and Manchester United at Villa Park in Birmingham, central England on July 9, 2020.during the English Premier League match between Aston Villa and Manchester United in Birmingham, Britain, 09 July 2020.  EPA-EFE/Shaun Botterill/NMC/Pool EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
 Mynd: EPA-EFE - GETTY POOL

Fjórði þriggja marka sigur United í röð

09.07.2020 - 21:15
Manchester United heldur áfram að safna stigum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en United vann öruggan 3-0 sigur á Aston Villa í kvöld.

Mörk leiksins skoruðu þeir Bruno Fernandes, Mason Greenwood og Paul Pogba, en staðan var 2-0 í hálfleik. 

Paul Pogba skoraði sitt fyrsta mark í 453 daga í kvöld en þetta var sömuleiðis fjórði leikur United í röð sem vinnst með þriggja marka mun. United vann Sheffield og Brighton með 3-0, þá vann liðið Bournmouth 5-2 og loks Aston Villa í kvöld 3-0. 

Manchester United er í 5. sætinu, einu stigi á eftir Leicester, en Aston Villa er í miklum vandræðum og er í næst neðsta sæti deildarinnar.