Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Ringo Starr áttræður

epa06789725 British musician Ringo Starr performs with his band at the Olympia venue in Paris, France, 06 June 2018. The European tour of Ringo Starr and His All Starr Band started in Paris on 06 June.  EPA-EFE/ETIENNE LAURENT MAY ONLY BE USED WITH INFORMATION RELATED TO THIS EVENT  EDITORIAL USE ONLY
Ringo Starr. Mynd: EPA-EFE - EPA

Ringo Starr áttræður

07.07.2020 - 07:58

Höfundar

Ringo Starr, trommuleikari Bítlanna, er áttræður í dag. Vegna kórónuveirufaraldursins verður tímamótunum fagnað á annan hátt en hann hefur gert undanfarin ár.

Frá 2008 hefur hann boðið vinum og vandamönnum til friðar og kærleikssamkomu spilað þar og sungið og hefur þeirri samkomu verið streymt til fleiri landa.

Annað verður annað uppi á teningnum í ár, en í dag ætla vinir og velgjörðarmenn leika á stafrænum styrktartónleikum fyrir samtök og hreyfingar, þar á meðal Black Lives Matter og David Lynch-stofnunina.

Þar koma meðal annars fram Paul McCartney, félagi Ringo úr Bítlunum, Joe Walsh og Sheryl Crow. Afmælisbarnið tekur sjálfsagt einnig lagið.

Mynd með færslu
 Mynd: Parlophone Music Sweden - Wikipedia

Tengdar fréttir

Tónlist

Handskrifaður texti Hey Jude sleginn á tugi milljóna

Mannlíf

Abbey Road plata Bítlanna 50 ára

Popptónlist

Ringo Starr sleginn til riddara