Nöfn fólksins sem lést á Vesturlandsvegi

01.07.2020 - 17:14
Mynd með færslu
 Mynd: Mohammad reza Fathian - Pexels
Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hétu Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára.

Þau Jóhanna og Finnur voru sambýlisfólk, búsett í Garðabæ, og láta eftir sig fjögur, uppkomin börn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.

 

Anna Sigríður Einarsdóttir
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi