Húsið er skráð á HD verk

Mynd með færslu
 Mynd: Aðsend
Hús á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu, þar sem eldur kom upp í dag, er skráð á fyrirtækið HD verk, samkvæmt skráningu í fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra er hlutverk þess fyrirtækis leiga atvinnuhúsnæðis. Efling hefur haft vitneskju um að starfsmenn á vegum hennar hafi verið þar til húsa um skeið.

Samkvæmt upplýsingum frá Eflingu hefur stéttarfélagið haft áhyggjur af aðbúnaði fólksins um skeið og gert við hann allnokkrar athugasemdir.

Leiðrétt 2. júlí Í upphaflegri frétt sagði að húsið væri skráð á starfsmannaleigu.

 

 

 

 

annalth's picture
Anna Lilja Þórisdóttir
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi