Þá er komið að Næturvaktinni

30.05.2020 - 21:52
epa01350306 Former Beatle Ringo Starr at the Chelsea Flower Show in London, Britain, 19 May 2008. Starr got together with Jools Holland, Damon HIll, former Beatle manager George Martin and others at a garden in honour of George Harrison.  EPA/ANDY RAIN
 Mynd: EPA
Næturvaktin hefst að vörmu spori, að loknum tíufréttum.

Á laugardagskvöldum er Næturvakt Rásar 2 á dagskrá og hlustendur eru hvattir til að senda sín óskalög og kveðjur á netfang umsjónarmanns, en símatími verður að sjálfsögðu á sínum stað. Ekkert þema eða efnisorð sem slikt er í kvöld, boltinn er hjá ykkur!

Næturvaktin er á dagskrá öll laugardagskvöld á Rás 2 milli klukkan 22.05 og 01.00. Umsjónarmaður er Heiða Eiríksdóttir.
Óskalagasíminn er 5687123.
Netfang umsjónarmanns: [email protected]

 

heidaeiriks's picture
Heiða Eiríksdóttir
dagskrárgerðarmaður
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi