Alfreð Þorsteinsson látinn

28.05.2020 - 15:33
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Alfreð Þorsteinsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, lést í nótt, 76 ára að aldri. Alfreð var kjörinn borgarfulltrúi fyrir Framsóknarflokkinn snemma á áttunda áratug síðustu aldar. Árið 1994 tók hann þátt í stofnun R-listans og sat í borgarstjórn öll þrjú kjörtímabilin sem R-listinn fór með meirihluta í borgarstjórn. Alfreð var um tíma formaður knattspyrnufélagsins Fram og síðar heiðursfélagi.
Jón Hákon Halldórsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi