Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Kvöldfréttir: Hluthafar samþykktu hlutafjárútboð

22.05.2020 - 18:53
Hluthafar Icelandair samþykktu einróma að farið verði í hlutafjárútboð. Stjórnarformaður gagnrýndi harðlega umræðu svokallaðra „sérfræðinga úti í bæ“ um rekstur félagsins. Enn er ósamið við flugfreyjur. Þingmenn og íbúar í Hong Kong og bandarísk stjórnvöld, mótmæla harðlega lagafrumvarpi sem kínverska þingið samþykkti í morgun. Frumvarpið þykir til marks um að Kommúnistaflokkurinn sé að herða tökin.
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV