Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Kynna ákvörðun um lækkun stýrivaxta

20.05.2020 - 09:56
Mynd með færslu
 Mynd: Haukur Holm - RÚV
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri og Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, greina nánar frá ákvörðun peningastefnunefndar um lækkun stýrivaxta á fundi klukkan 10. Streymt er frá fundinum.

Peningastefnunefnd hefur ákveðið að lækka stýrivexti bankans um 0,75 prósentustig. Meginvextir bankans verða því eitt prósent og hafa aldrei verið lægri.

Hér að neðan má sjá beina útsendingu frá fundinum.

andriyv's picture
Andri Yrkill Valsson
Fréttastofa RÚV