Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Íslensk tónlist: Une Misere, I Adapt, Vetur, Katla ofl.

11.05.2020 - 00:06
Mynd með færslu
Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur.  Mynd:
Í þætti dagsins heyrum við aðeins íslenska rokk tónlist, Une Misere, I Adapt, Vetur, Katla, Botnleðja, Gavin Portland og fleira.

Beint framhald frá seinasta þætti er haldið var upp á 500 þátt dordinguls á Rúv og því aðeins Íslensk tónlsit í boði, en upphaf og tilgangur heimasíðunnar dordinguls hefur alltaf verið óbilandi trú á íslenskri tónlist. Flakkað verður í þættinum milli eldri útgáfa og nýrri, og í þættinum verða meðal annars 6 stutt lög spiluð í röð þar sem lengasta lagið nær rétt að skríða yfir eina og hálfa mínútu á meðan það önnur ná ekki einusinni heilli mínútu.

Lagalistinn:
Momentum - Prosthetic Sea
Une Misère - Failures
Mínus - Futurist
Godchilla - Bum A Smoke/Trash A Car
Vetur - Dalalæða
Snafu - Web of penelope
Gavin Portland - Lungs Of Brass And Leather
Vera - The Clash
Grafnár - Brotnir hnúar
Katla - Nátthagi
Skálmöld - Árás
Dauðyflin - Enga framtíð, takk
Hryðjuverk - Til Sölu
Börn - Einskis virði
Logn - Svarthvítt siðferði
Klikk - Chrysler
World Narcosis - Dead Salesman's Blues
Mercy Buckets - Motherlover
Moldun - Vermin
Botnleðja - Pöddur
Reykjavik! - 7 9 13
SHOGUN - We Bury Our Sins Above
Keelrider - Dissolved
Mannamúll - 2EvilThoughts
Legend - Scars
Röskun - Góða nótt
Molesting mr. Bob - Cobrafaq
I Adapt - blame game
I Adapt - Disarm
I Adapt - Subject To Change

 

sigvaldij's picture
Sigvaldi Jónsson
dagskrárgerðarmaður