Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Bein útsending frá tónleikum Mammút

Bein útsending frá tónleikum Mammút

06.05.2020 - 19:46

Höfundar

Hljómsveitin Mammút kemur fram á Látum okkur streyma í Hljómahöllinni í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og er þeim útvarpað beint á Rás 2. Þá er tónleikunum streymt í gegnum vefinn, RÚV2 og á Facebook síðu Hljómahallarinnar.