Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Dægrastytting í sóttkví: Botnleðja, Fugazi, Pantera ofl

06.04.2020 - 10:59
Í þætti dagsins má heyra afar fjölbreytta blöndu af tónlist með hljómsveitum á borð við Pantera og Forgarður Helvítis, Tiger Army og Botnleðja, auk Fear Factory, Mínus, Age Of Woe, Entombed, Sick of it all og Judas Priest.

Hljómsveitin Pantera rataði í tónlistarmiðla þessa vikuna vegna þess að sveitin ákvað að búa til nýjan bol á þessum erfiðu tímum, en á bolnum má sjá forsíðu plötunnar Vulgar Display of Power í nýrri útgáfu. Breytingarnar eru í takt við tímann, því að á myndinni sérst til hnefa kýla fast í andlit manns, nema á nýju útgáfunni er andlitið komið með grímu og hnefinn kominn í hanska. - Fyrir neðan er svo vitnað í lagið Walk: Be Yourself, By Yourself - Stay away from me - sem eru afar mikilvæg skilaboð til heimsins í dag. 40% af söluvirði bolsins verður gefið til góðgerðamála tengdum Covid-19.

Lagalistinn:
Botnleðja - Heima er best
Pantera - Walk
Sick Of It All - Us vs. them
Dys - Ísland brennur (Ísland brennur)
Age Of Woe - Heavy Clouds
Entombed - Revel In Flesh
Tiger Army - Firefall
Fugazi - Waiting Room
Jane - The Cost Of False Sight
Haste - Meridian Summer
I Adapt - Wanted To Say So Much More
Judas Priest - Breaking The Law
Khann - Quarantined
Limp Bizkit - Nookie
Helmet - In the meantime
Marilyn Manson - Cake And Sodomy
Mucky Pup - Landscrapers
Doomriders - Black Thunder
Forgarður Helvítis - Vítahringur ömurleikans
Quicksand - Thorn In My Side
Snafu - Snafu
Turnstile - Blue by You
Fear Factory - Big God/Raped Souls
Mínus - Tungulipur
Sick Of It All - Step down
Sick Of It All - Potential for a fall
Sick Of It All - Die Alone

 

sigvaldij's picture
Sigvaldi Jónsson
dagskrárgerðarmaður