Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

2016: Hórmónar

09.04.2016 - 21:00
Mynd: RÚV / RÚV
Hljómsveitin Hórmónar úr Garðabæ varð hlutskörpust á Músíktilraunum 2016. Brynhildur Karlsdóttir, söngvari sveitarinnar, var jafnframt valin besti söngvari Músíktilrauna þetta árið.

Hljómsveitin samanstendur af fimm vinum, þeim Urði Bergsdóttur, Erni Gauta Jóhannssyni, Brynhildi Karlsdóttur, Katrínu Guðbjartsdóttur og Hjalta Torfasyni.

atli's picture
Atli Þór Ægisson
vefritstjórn