Fyrsta lag Vio, You Lost It, naut talsverðra vinsælda og komst ofarlega á vinsældalistum Rásar 2 og X977. Fyrsta platan, Dive In, kom út snemma árs 2015 og er í nokkuð sérstökum stíl, hún blandar saman kraftmiklu rokki, grípandi melódíum og melankólísku andrúmslofti.
Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.