Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

2011: Samaris

23.03.2015 - 15:13
Mynd: Jed / Wikimedia Commons
Samaris var stofnuð árið 2011 af þremur reykvískum stúdentum. Þau ákváðu að taka þátt í Músíktilraunum stuttu seinna og unnu keppnina sama ár.

Sveitin spilaði á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni sama ár með og fengu mikla athygli frá fjölmiðlum og gestum og hefur gott orðspor þeirra borist um heiminn eins og heitur eldurinn.

Samaris hefur gefið út tvær plötur, Samaris árið 2013 og Silkidranga árið 2014 en þeim hefur báðum verið vel tekið víða um heim.