Þeir náðu að setja saman einstök verk á mjög stuttum tíma sem sló í gegn í keppninni og þeir hafa hlotið mikla athygli hér á landi og víðsvegar um heiminn. Hljómsveitin vann verðlaunin Bjartasta Vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum sama ár og hafa þeir notið góðrar velgengni eftir það.
Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.