Strákarnir Jakobínurínu hlutu mikla athygli þegar þeir spiluðu saman, meðal annars á Iceland Airwaves og South by Southwest í Texas enda þótti rödd söngvarans þykja ansi lík söngrödd hins mikla söngvara, Ian Curtis söngvara Joy Division. Sveitin gaf út sína fyrstu breiðskífu í lok árs 2007, en þrátt fyrir miklar vinsældir gaf sveitin yfirlýsingu í byrjun árs 2008 um að sveitin væri hætt.
Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.