Ekki var ferill þeirra svo langur, þátt fyrir miklar vinsældir meðan ungs fólks, en sveitin hætti árið 2005. Fljótlega eftir lát sveitarinnar stofnuðu þrír meðlimir úr sveitinni, nýtt band, Morðingjana.
Dáðadrengir gáfu aðeins út eina smáskífu, Allar stelpur úr að ofan, sem kom út árið 2003.