Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

2003: Dáðadrengir

17.03.2015 - 17:19
Mynd: Tímarit.is / Tímarit.is
Rapp/rokk hljómsveitin Dáðadrengir sigraði í Músíktilraunum árið 2003 og léku sveitin við mikla velgengni eftir keppnina. Flestar stelpur fóru úr að ofan þegar þeir tóku lagið á sviðum tónleikastaða Reykjavíkur og á öðrum stöðum hér og þar um landið.

Ekki var ferill þeirra svo langur, þátt fyrir miklar vinsældir meðan ungs fólks, en sveitin hætti árið 2005. Fljótlega eftir lát sveitarinnar stofnuðu þrír meðlimir úr sveitinni, nýtt band, Morðingjana.

Dáðadrengir gáfu aðeins út eina smáskífu, Allar stelpur úr að ofan, sem kom út árið 2003.