Í kjölfar Músíktilrauna hélt sveitin í Stúdíó Sýrland og hljóðritaði efni á frumraun sína. Lagið Spilafíkill náði talsverðum vinsældum og var eitt laganna á fyrstu plötu sveitarinnar sem hlaut heitið Kúbakóla og kom platan út þetta sama ár, 2002.
Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.