Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

1998: Stæner

17.03.2015 - 14:32
Mynd: Tímarit.is / Tímarit.is
Stæner var skipuð ungum drengjum úr Hafnarfirði en Hafnfirðingar eiga einmitt Stæner nokkurn (Steiner) og er sveitin nefnd eftir honum.

Fremstur í flokki í Stæner var gítarleikarinn Magnús L. Sveinsson sem stofnaði hljómsveitina Úlpu eftir að Stæner lagði upp laupana. Stæner sendi aðeins frá sér eitt lag áður en svefninn mikli tók völdin, Sú er sæt, en það lag heitir Sú er sæt og kom út á safnaplötunni Flugan sem R&R Músík gaf út 1998.