Maus var þekkt fyrir kraftmikla spilamennsku á tónleikum og sveitin hreppti Íslensku tónlistarverðlaunin 1998 sem hljómsveit ársins. Árið 2004 kom út tvöföld safnplata með Maus sem ber nafnið Tónlyst – Lystaukar 1994-2004 og þar er m.a. að finna upptökur frá úrslitakvöldi Músíktilrauna árið 1994.
Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.