Árið 1998 var nafninu breytt í Bellatrix í kjölfar útrásar sveitarinnar, sem gaf út plötur í Bretlandi og Bandaríkjunum. Bellatrix hlaut mikið lof gagnrýnenda og túraði með Coldplay en lagið Yellow fjallar einmitt um Elízu.
Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.