Veruleg fjölgun hælisleitenda hér á landi kallar á viðbótarframlag af fjárlögum. Óskað er eftir 100 milljóna króna framlagi til viðbótar, en fjárskortur hefur gert það að verkum að ekki hefur verið unnt að afgreiða umsóknir um hæli með æskilegum hætti.