Framsókn og óháðir

Meirihlutasamstarf samþykkt í Fjarðabyggð
Fjarðalistinn og Framsókn og óháðir komust að samkomulagi um málefnasamning um myndun meirihluta í Fjarðabyggð fyrir komandi kjörtímabil. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flokkunum. Samningurinn verður kynntur fyrir félögum framboðanna og undirritaður fyrir fyrsta fund nýrrar bæjarstjórnar Fjarðabyggðar 11. júní.
Aðstoðarmaður ráðherra leiðir hjá Framsókn
Framsóknarmenn og óháðir í Hafnarfirði hafa stillt upp lista fyrir bæjarstjórnarkosningar í vor. Ágúst Bjarni Garðarsson, aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verður oddviti listans.
Sjálfstæðismenn með 66% á Seltjarnarnesi
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 66 prósent fylgi á Seltjarnesi og fengi sex bæjarfulltrúa af sjö samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem birtist í Morgunblaðinu í dag.