Annað og meira

Nýjast

„Kemur í ljós hvar við stöndum raunverulega“

Þorsteinn Halldórsson þjálfari íslenska kvennalandsliðsins segir að það verði áhugavert...
16.09.2021 - 15:33

Stefnt að þreföldun birkiskóga fyrir 2030

Íslensk stjórnvöld hafa tekið svonefndri Bonn-áskorun og staðfesta í dag markmið Íslands...
16.09.2021 - 15:06

Diljá Ýr kemur inn í landsliðshópinn fyrir Hlín

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur ákveðið að velja inn...
16.09.2021 - 14:47

Lýðræðishalli í byggðasamlögum eitt af kosningamálunum

Eitt af stóru málunum í sameiningarkosningum fimm sveitarfélaga á Suðurlandi er að afnema...
16.09.2021 - 14:31

Vinstri græn höfða síður til yngri kjósenda 

Könnun sem Maskína framkvæmdi dagana 8.-13. september síðastliðinn leitaði meðal annars...
16.09.2021 - 14:19

Kínverjar fordæma hernaðarsamvinnu

Ástralar, Bretar og Bandaríkjamenn hafa komist að samkomulagi um aukið hernaðarsamstarf á...
16.09.2021 - 14:11

Menning

Víðsjá
Elif Shafak, handhafi alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness, segir að trú án efasemda sé bara kredda og kreddur beri að varast. „Ég kann að meta dansinn milli trúarinnar og efasemdanna. Mér finnst það spennandi.“
14.09.2021 - 09:33
Víðsjá
„Þetta var bæði brynjan hennar og líka það sem olli henni mestum sársauka,“ segir Friðrika Benónýsdóttir um Ástu Sigurðardóttur, rithöfund og myndlistarkonu. Ævisaga hennar um Ástu, sem kom út fyrir um 30 árum, er fáanleg á ný.
14.09.2021 - 13:02
Síðasta mynd  kvikmyndaleikstjórans Árna Ólafs Ásgeirssonar sem lést fyrr á árinu, verður opnunarmynd Icelandic Panorama á  alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni RiFF. Kvikmyndin Wolka er fyrsta leikna íslenska myndin sem gefur nána innsýn í pólskt samfélag á Íslandi.
11.09.2021 - 17:36
Víðsjá
Víkingur Heiðar Ólafsson gaf á dögunum út sína fjórðu aðalplötu fyrir útgáfufyrirtækið þekkta, Deutsche Grammophon. Platan hefur að geyma tónverk Mozarts og samtímamanna hans. Verkin spilar Víkingur á nútímaflygil, sem gæti farið öfugt ofan í íhaldssama áheyrendur og gagnrýnendur.
11.09.2021 - 08:16