Annað og meira

Nýjast

Mannúðarhamfarir yfirvofandi á Haítí

Sendinefnd Sameinuðu þjóðanna á Haítí lýsir ástandinu þar sem mannúðarhamförum. Örvænting...
27.09.2022 - 06:50

Vill að hollt verði aðgengilegra en óhollt

Færeyskur næringarfræðingur segir að um það bil tveir þriðju allra landsmanna séu of...
27.09.2022 - 06:35

Ekki útilokað að Baldwin verði ákærður vegna voðaskots

Svo kann að fara að bandaríski leikarinn Alec Baldwin verði ákærður ásamt þremur öðrum...
27.09.2022 - 06:14

Starmer segir Verkamannaflokinn geta leyst vandann

Keir Starmer, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, ávarpar landsfund flokksins í dag þar...
27.09.2022 - 05:50

Stríðsfangi segist aldrei aftur geta hlustað á Abba

Shaun Pinner er einn þeirra fimm bresku stríðsfanga sem látnir voru lausir í viðamiklum...
27.09.2022 - 04:50

Lögregla og björgunarsveitir leituðu að unglingsstúlku

Fjöldi björgunarsveitarmanna leitaði að unglingsstúlku ásamt lögreglumönnum í Vesturbæ...
27.09.2022 - 04:02

Menning

Rokkland
Tveir sjóðheitir smellir úr smiðju Prins Póló og S.H. Draums litu nýlega dagsins ljós. Þetta eru lögin Sjoppan og Draumaprinsessan og myndband er væntanlegt við fyrrnefnda lagið. „Við erum bara eitthvað að væflast þarna í sjoppu í Breiðholti og reykja fyrir utan og hrækja og svona. Þetta er það sem hálfsextugir kallar gera,“ segir Dr. Gunni, söngvari og bassaleikari sveitarinnar.
25.09.2022 - 09:00
Vikan
Hljómsveitin Vök frumflutti lagið Something Bad í Vikunni með Gísla Marteini í gærkvöldi. Lagið er að finna á nýrri plötu sem kom út í gær og heitir einfaldlega Vök.
24.09.2022 - 11:30
Víðsjá
„Allt í einu vita allir hver þú ert í strætó, það er ekkert grín,“ segir Björk Guðmundsdóttir um reynslu sína af því að vera barnastjarna á Íslandi. Hún segist alltaf hafa viljað vernda börnin sín frá frægðinni vegna þeirrar reynslu en þau stíga nú fram á nýjustu plötu hennar, sem væntanleg er í næstu viku.
22.09.2022 - 17:13
Berglind Festival
Lögbundnum frídögum fer fækkandi og Berglind Festival hefur þunga áhyggjur af þeirri þróun. Hún sér sig því tilneydda til að leggja verkalýðsbaráttunni lið í baráttu fyrir nýjum frídegi.
24.09.2022 - 12:30