Í loftinu

  Annað og meira

  Nýjast

  Tónlist Neils Young ekki lengur aðgengileg á Spotify

  Streymisveitan Spotify fór að kröfu kanadíska tónlistarmannsins Neil Young að fjarlægja...
  27.01.2022 - 01:16

  Búist við að hluti eldflaugar skelli á tunglinu í mars

  Hluti úr eldflaug sem SpaceX fyrirtæki Elons Musk skaut á loft fyrir sjö árum skellur...
  27.01.2022 - 00:47

  Örvunarskammtur gegn Omíkron í þróun

  Bandaríska líftæknifyrirtækið Moderna greindi í dag frá því að meðferðartilraunir væru...
  27.01.2022 - 00:16

  Tæplega helmingur heimilisfólks smitaður

  Kórónuveiran hefur stungið sér niður á hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð í Kópavogi. 66 eru...
  26.01.2022 - 23:40

  „Fögnum lífinu sem við þekktum fyrir veiruna“

  Öllum sóttvarnartakmörkunum verður aflétt á þriðjudag í Danmörku. Nú göngum við út úr...
  26.01.2022 - 22:38

  Vilja fjarlægja kórónu Kristjáns og hætta dönskukennslu

  Vinsældir Dana virðast hafa minnkað nokkuð meðal landsmanna í kvöld eftir að danska...
  26.01.2022 - 22:20

  Menning

  Sögur af landi
  „Mér finnst langskemmtilegast að vera rithöfundur. En eins og allir sem eru rithöfundar vita þá er það ekki alltaf nóg til að ná endum saman svo ég er líka lítil auglýsingastofa. Ég bý til auglýsingar til Finnlands frá Ísafirði,“ segir Satu Rämö, finnskur rithöfundur og áhrifavaldur sem býr á Ísafirði og vinnur nú að sinni tuttugustu og annarri bók.
  23.01.2022 - 08:30
  Kastljós
  Dórófónninn er hljóðfæri sem varð frægt á einni nóttu þegar Hildur Guðnadóttir hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlistina í Jókernum. Hönnuður hljóðfærisins hefur afhent Listaháskóla Íslands eitt slíkt.
  18.01.2022 - 16:00
  Lagalistinn
  „Þegar ég þekkti ekkert nema ósigra molnuðu öll mín plön niður,“ segir Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur og sjómaður. Hann tók ákvörðun árið 2012 um að fara í meðferð á Vogi og segir að allt gott sem hafi komið fyrir sig síðan hafi verið vegna þess. Sögupersónur sínar í vinsælum skáldsögum byggir hann að hluta á sjálfum sér á snemmfullorðinsárum, fyrir meðferð.
  13.01.2022 - 09:50
  Lestin
  Í kvöld frumsýnir sketsahópurinn Kanarí glænýja grínþætti á RÚV. Hópurinn lofar áhorfendum hvíldarstund frá heimsfaraldrinum. „Við vorum með mjög skýra reglu um að það yrði ekkert um covid.“
  21.01.2022 - 11:11