Annað og meira

Nýjast

Geta greint í sundur mörg hundruð háhyrninga

Marie er stofnandi samtakanna Orca Guardians en hún tók til starfa sem leiðsögumaður...
18.04.2021 - 20:00

Ekki víst að hert eftirlit hefði komið í veg fyrir smit

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, segir ekki víst að eftirlit eins og...
18.04.2021 - 19:40

Iheanacho skaut Leicester í bikarúrslit

Leicester City komst nú í kvöld í úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta í fyrsta sinn...
18.04.2021 - 19:31

Stofnuðu náttúruklúbb og tína rusl um helgar

Sjö stelpur úr Laugarneshverfi stofnuðu náttúruklúbb eftir að hafa heyrt um...
18.04.2021 - 19:27

Byggja stórt vöruhús í Þorlákshöfn

Fyrirtækið Smyril line ætlar að auka mjög umsvif sín í Þorlákshöfn á næstunni, og byggja...
18.04.2021 - 19:19

Sjónvarpsfréttir: Hópsmit og úrslitastund í faraldrinum

Hópsmit er komið upp í leikskóla í Reykjavík sem rakið er til brots á sóttkví eftir komu...
18.04.2021 - 18:45

Menning

Tónlistarkonan Bríet hlaut þrenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum sem afhent voru í kvöld. Meðal annarra verðlaunahafa eru hljómsveitin Cyber fyrir rappplötu ársins og Daði Freyr fyrir popplag ársins.
17.04.2021 - 22:59
Menningin
Tónlistarfólkið sem bar sigur úr býtum sem björtustu vonirnar á Íslensku tónlistarverðlaununum fékk forskot á sæluna en verðlaunahátíðin fer fram á laugardag. Gugusar, Steiney Sigurðardóttir og Laufey Lin hljóta verðlaunin.
16.04.2021 - 12:56
Kristín Eiríksdóttir, höfundur verksins Hystory sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu fyrir sex árum, segir að sér hafi liðið eins og sparkað hafi verið í magann á henni þegar hún sá sjónvarpsþættina Systrabönd. Þar hafi sama saga og hún sagði í leikritinu verið útfærð með sömu áherslum. „Má það virkilega?“ spyr Kristín í pistli sem fluttur var í Víðsjá í dag.
15.04.2021 - 18:52
Viðtal
„Af hverju er ekki talað um kynlíf í kirkjunni, og þarf kannski að tala um kynlíf í kirkjunni?“ spyr séra Benjamín Hrafn Böðvarsson sem stýrir Kirkjucastinu ásamt séra Degi Fannari Magnússyni. Mikil og klofin umræða skapaðist í kringum nýjasta þátt hlaðvarpsins þar sem félagarnir ræða við Gerði Arinbjarnardóttur eiganda hjálpartækjaverslunarinnar Blush.
15.04.2021 - 11:55