Tónskáldasjóður - tilkynning um verklok

Nánari upplýsingar

  • Lokagreiðsla er veitt gegn tilkynningu um verklok.
  • Verklok miðast við:
    • að verk hafi verið flutt og skal þá tilgreina flutningsstund og stað.
    • að verk hafi verið klárað með öðrum hætti og skulu viðeigandi gögn þá hengd við hér
  • Fyrirspurnir sendist á netfang sjóðsins sem er [email protected]

Hér með tilkynnist að neðangreindur styrkþegi úr tónskáldasjóði RÚV og Stefs hefur lokið því verki er styrkur var veittur til. Ef stjórn sjóðsins samþykkir verklokin óskar umsækjandi eftir því að lokagreiðsla styrks verði greidd út.