Íslensk tónlist Rás 1

Þeir tónlistarmenn sem vilja freista þess að koma lagi í spilun á RÚV geta vistað lögin sín hér. Það er mjög mikilvægt að allir reitir séu útfylltir. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Hægt er að fá ISRC kóða á vefsíðunni hljodrit.is. RÚV mælir sterklega með því að þið skráið hljóðritið ykkar í gegnum hljodrit.is því að þar með er það komið inn í greiðslu- og úthlutunarkerfi SFH.

Mælt er með því að höfundar skrái lögin sín hjá STEF á  stef.is.

Að lokinni innsendingu berst staðfestingarpóstur.

Athugið að hafa WAV-skrárnar ekki stærri en 128 mb.

Ef þú vilt senda okkur heilt albúm/plötu vinsamlega sendu til [email protected] með Wetransfer eða Dropbox

Ef þú ert með nýtt tónlistarmyndband við lagið er hægt að senda það inn  hér.

nike kyrie irving jersey for sale on ebay shoes

Eingöngu er tekið á móti lögum á WAV-formi. Skráin má ekki vera stærri en 128 MB.